Körfuknattleiksdeild Hattar hefur komist að samkomulagi við Frakkann Gedeon Dimoke um að spila með karlaliði félagsins. Höttur leikur í úrvalsdeildinni þar sem liðið er í níunda sæti með sex stig ...
Vallarhúsið hægra megin við völlinn er nú komið með aukahæð. mynd/Unnar Erlingsson Annað árið í röð hlýtur Höttur á Egilsstöðum langmest úr Mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands, eða rúmlega ...
Höttur hefur samið við Bandaríkjamanninn Justin Roberts um að leika með liðinu út leiktíðina í Bónus deild karla í körfubolta. Hann fyllir skarð Courvoisier McCauley. McCauley var látinn taka poka ...
Höttur hafði betur gegn Val, 83:70, á heimavelli í úrvalsdeild karla í körfubolta á Egilsstöðum í kvöld. Var sigurinn kærkominn fyrir Hött eftir þrjú töp í röð. Valur hefur tapað tveimur í röð. Höttur ...
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025. Riðilinn fer fram í Moldóvu dagana 10.-20. nóvember og er Ísland í riðli með Moldóvu, ...
Tuttugu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2024 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæplega 1,2 milljarðar króna. Til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 30 milljónir. Unnið var ...