Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og vanalega. Fjórði þáttur af hinum frábæru þáttum Kaninn verður sýndur í kvöld og þá verður NFL-deildin á sínum stað en farið er að síga ...
Ísak Bergmann Jóhannesson átti flottan leik fyrir Dusseldorf í dag sem mætti Braunschweig í Þýskalandi. Ísak er nokkuð mikilvægur hlekkur í liði Dusseldorf sem spilar í B-deildinni í Þýskalandi.
Flokkur fólksins fær tvo þingmenn í Reykjavíkurkjördæmi norður á kostnað Sjálfstæðisflokksins samkvæmt nýjustu tölum úr kjördæminu. Lokatölur frá Reykjavíkurkjördæmi suður voru einnig uppfærðar sem ...
Sjálfstæðisflokkurinn missir uppbótarþingmann sinn í Suðurkjördæmi samkvæmt nýjustu tölum, en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig manni og er með tvo þingmenn í kjördæminu. Fylgi ...
Baldvin hélt því fram að hákarl væri fullur af D-vítamíni en var snarlega leiðréttur með það af Hlédísi Sveinsdóttur. Hún segir ekkert D-vítamín í kæstum hákarli en hins vegar sé þar að finna ...