Moore klæddist gylltum kjól úr hátískulínu Armani. „Mig langaði að hafa hárið í gömlum Hollywood-stíl en á sama tíma láta greiðsluna virðast náttúrulega og áreynslulaust,“ sagði Giannetos. Þurrkaðu ...
Lítill líkami hennar var hrokkinn upp inni í slitnum, gömlum skóm, skjálfandi af kulda og ótta. Hún átti enga móður, engan mat, enga hlýju - bara þennan eina skó til að vernda hana frá grimmilegum ...
Elvis skemmti gestum um kvöldið og vönguðu þau hjónin við sönginn. Afmælisbarnið Ásgeir og eiginkona hans Hera Gísladóttir stigu dans á grasbalanum undir „Can't Help Falling in Love“ í flutningi ...
Fernandes varð pirraður í leiknum eftir að hafa ekki fengið aukaspyrnu eftir baráttu við Gabriel Jesus og kastaði skó sínum í reiðiskasti. Andy Madley sá um að dæma leikinn en hann ákvað að gefa ...
Kanadíska stórsöngkonan Céline Dion minntist eiginmanns síns heitins, Réne Angélil, í fallegri færslu á Instagram-síðu sinni á miðvikudag. Níu ár eru liðin frá því að Angélil lést vegna krabbameins í ...
Ljósbleikur hefur líka náð fótfestu í fylgihlutum; Gucci sýndi ljósbleikar handtöskur og skó, og fínleg hálsmen voru frá Bulgari. Þessi litur hentar jafnt hversdagslegum flíkum og klæðnaði fyrir fínni ...
Ekki má búast við mörgum Íslendingum í stúkunni þegar Ísland spilar fyrsta leik liðsins á HM karla í handbolta í Zagreb í Króatíu við Grænhöfðaeyjar klukkan 19:30 í kvöld. Nokkrir tugir voru saman ...