Höttur hafði betur gegn Val, 83:70, á heimavelli í úrvalsdeild karla í körfubolta á Egilsstöðum í kvöld. Var sigurinn kærkominn fyrir Hött eftir þrjú töp í röð. Valur hefur tapað tveimur í röð. Höttur ...
Eftir þrjá tapleiki í röð er Höttur komið aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla í körfubolta. Gestirnir hafa aftur á móti tapað tveimur leikjum í röð. Uppgjör og viðtöl á leiðinni.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025. Riðilinn fer fram í Moldóvu dagana 10.-20. nóvember og er Ísland í riðli með Moldóvu, ...
Fráköst: 26 í vörn, 6 í sókn. Höttur: Obadiah Nelson Trotter 15/4 fráköst, Nemanja Knezevic 13/9 fráköst, Courvoisier McCauley 8, Gustav Suhr-Jessen 6, David Guardia Ramos 6/4 fráköst, Óliver Árni ...
Tindastóll vann fjórða leikinn í röð í Bónus deild karla með fjörutíu stiga stórsigri gegn Hetti, sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Lokaniðurstaða 99-59. Það var lið Tindastóls sem byrjaði betur í ...