Mynd tengist frétt ekki beint. Mynd: Anton Brink. Fyrir skammri stund var tilkynnt um að bíll hefði farið í sjóinn við Reykjavíkurhöfn. RÚV greinir frá þessu. Í fréttinni segir: „Slökkviliðið á ...
Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur verið í sókn á liðnu ári, þrátt fyrir hátt vaxtastig. Áframhaldandi fjölgun félaga í Nasdaq Iceland (Kauphöllinni), sókn félaga í tvískráningu á íslenska markaðnum ...
Stefnuyfirlýsing, sem oft er kölluð stjórnarsáttmáli, Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var kynntur í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Hér að neðan má lesa stefnuyfirlýsinguna í heild sinni: ...
Hrafnhildur Bridde fasteignasali var þann 10. desember síðastliðinn sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir fjárdrátt. Var hún sökuð um að hafa dregið sér 115.646.285 kr. af vörslufjárreikningi sem ...
Starfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fundaði að öllum líkindum í síðasta sinn klukkan 10 í morgun. Allir ráðherrar mættu til leiks á fundinn fyrir utan Ásmund Daða Einarsson, mennta- og ...
Málinu var vísað frá með vísun í Vínarsamninginn um stjórnmálasamband þar sem það var erlent sendiráð sem leigði íbúðina fyrir starfsmann sendiráðsins og kærunefndin mat það sem svo að hún hefði ekki ...